Sunday, November 02, 2008

Tvífarar mánaðarins

Þeir eiga margt sameiginlegt þessir. Báðir voru afar vinsælir og mikils metnir af verkum sínum. Báðir ofmetnuðust og misstu tökin á tilveru sinni. Ofneysla áfengis og annarra vímuefna lék þá grátt og þeir klúðruðu gjörsamlega ferli sínum. Nú eru þeir útbrunnir og kolruglaðir og hafa skilið eftir sig sviðna jörð.
Annar ku vera kominn í meðferð, þó ekki í Hawai-skyrtunni, hinn er enn í afneitun.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home