Monday, January 22, 2007

Enn af mÁLum

Margir hafnfirðingar láta eins og umræðan um álversstækkun sé fyrst nú að fara í gang.

Svo er ekki.
Alllengi hafa menn velt þessum bolta milli sín og skeggrætt ýmsa þætti mÁLsins.

Það hefur hentað spunameisturum Álvers Álfakóngs afar vel að halda að hinn almenni bæjarbúi hafi ekki aðgang að öllum upplýsingum um mÁLið....... en þar skýtur hann sig í fótinn því allir sem eru nettengdir geta uppfrætt sig að vild......það er bara að nenna því.....

Hér er slóð á fundargerð og ef hún er lesin hægt og vandlega má læra eitt og annað af henni.

http://www.hafnarfjordur.is/hafnarfjordur/fundargerd_nanar/?ec_item_9_id=96eee7e5-c10c-49b6-aa78-e892ba739778

Sérstaklega athyglisverð er bókunin um mengunarvarnir !

1 Comments:

Blogger Hildigunnur said...

jahá! merkilegt!

Verstur fjárinn að vinna bara í Hafnarfirði en búa ekki þar og hafa ekki kost á að kjósa á móti þessum hroða.

reyndar bráðfyndið að kóðinn sem ég þarf að slá inn til að koma þessari athugasemd að byrjar á stöfunum pcb...

1/22/2007 12:53 AM  

Post a Comment

<< Home