Sunday, December 31, 2006

Já - einmitt

Þegar Biblían er eina GPS-ið manns er ekki nema von að maður villist stundum af leið. En þegar menn er orðnir svo gjörsamlega áttavilltir í trú sinni að þeir taka engum rökum er hreinlega spurning hvort þeir eigi að ganga lausir !

Nema þeir hinir sömu séu svo algjörlega í umsjá Guðs almáttugs að þeir muni aldrei nokkurn tíma þurfa á aðstoð annarra að halda.

Við skulum vona að hreindýraskyttan mikla "pústi" ekki alveg út og endi "áttavilltur" og aleinn á sínum vegi.

Hér er skrifað það sem allir eru að hugsa en enginn (nema Steingrímur Sævarr) þorir að segja upphátt...

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gleðilegt ár og takk fyrir frábært blogg á árinu. Skilaðu áramótakveðju til fjölskyldunnar frá mér og takk fyrir skutlið á Skagann í sumar!

12/31/2006 4:19 PM  

Post a Comment

<< Home