Tuesday, December 19, 2006

Kort

ja.is er símaskráin í dag.
Muniði hvernig það gat verið að skrifa jólakort, fyrir ekki svo löngu síðan ? Alltaf gert seint á kvöldin og langt frammá nótt. Hringt í vinina, suma, til að fá heimilisföng - fólk sem jafnvel átti að mæta í vinnu daginn eftir - og ættingjum gert rúmrusk .
Þessi tími er liðinn, segi og skrifa LIÐINN !
Nú nægir að geta rifjað upp eitthvert eitt atrið um þennan þarna eða hinn og þá er maður kominn með addressuna, póstfangið, jafnvel e-mailið og heimasíðuna hjá þeim - og reyndar öllum hinum í blokkinni þeirra líka.

En hvað er með teiknimyndaútgáfuna af "Google Earth" sem hönnuður heimasíðunnar bíður notendum uppá ?

Zoomiði inná heimilisfang !







(heimilsfang að ykkar eigin vali inná ja.is - að sjálfsögðu)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home