Tuesday, January 16, 2007

Hreint og ferskt !

Iceland - the unspoiled land !













Þetta fyrirbæri er eitt það fyrsta sem mætir útlendingum sem hingað koma í leit að óspjallaðri náttúru, hreinu lofti og vatni.

Svolítið tortryggilegt ský, en þessi mökkur fer víst ekki útfyrir "þynningarsvæðið" svonefnda - svo þá er allt í lagi.

Er það ekki ???

1 Comments:

Blogger pallilitli said...

Iss.... Þeir eru svo fljótir að gleyma þessir úllar maður.
Ég sótti nokkra útlendinga til KEF AIRPORT sumarið 2005 á rútu. Þegar þeir sáu "þetta" á myndinni sögðu þeir: "Hvað í ósk... er þetta?" Gædinn í rútunni sagði þeim það.
Þegar ég fór með til KEF AIRPORT aftur eftir 10-14 daga veru á landinu sögðu þeir þegar ekið var framhjá "þessu" á myndinni: "Bíddu bíddu.... hvað var þetta nú aftur?"

Palli.

1/20/2007 11:57 PM  

Post a Comment

<< Home