Saturday, August 02, 2008

Davíð alltaf góður!


Þótt það sé klént að benda á skrif annarra til að fela eigin pennaleti þá stenst ég ekki mátið. Davíð þór, vinur minn, skrifar afar góða Íslensku og það er gaman að lesa hugleiðingar hans.

Pistill hans um innihaldsrýra listsköpun okkar tíma og ákall um úrbætur er eins og talaður úr mínu hjarta.

Krúttkynslóðin er búin að segja allt sem hún hélt að hún hefði til málanna að leggja og tímabært að ný talent láti til sín taka.

Og ekki bara með eintómar umbúðir og berrassaða keisara heldur eitthvað sem skiptir máli.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home