Wednesday, July 30, 2008

Halló !!!



Við köllum forseta lýðveldisins ekki gælunafni, slíkt er kjánalegt og óvirðulegt, og svo er vert að hafa í huga að tvö embætti bera titilinn "Herra"; embætti Biskups þjóðkirkjunnar og embætti Forseta Íslands.

Er ekki hægt að læra þetta og fara eftir því ?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Af hverju?

7/30/2008 3:03 PM  
Blogger Hjörtur Howser said...

"að hvrortveggju hafi nokkuð til síns máls, og höfum allir ein lög og einn sið. Það mun verða satt, er vér slítum í sundur lögin, að vér munum slíta og friðinn.”

Það samfélag sem ekki ber virðingu fyrir hefðum og siðum hefur þegar stígið fyrsta skrefið í átt að eigin endalokum.

Forseti Íslands er eini embættismaður þjóðarinnar sem kjörinn er beinni kosningu og það hlýtur að vera hægt að sýna embættinu þá virðingu sem það á skilið óháð áliti manna á persónu þess sem gegnir því hverju sinni.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson er forseti lýðveldisins og óvirðing við hann er óvirðing við lýðræðið og þjóðina alla.

ÞESS VEGNA !!!

7/30/2008 6:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

Okey, finnst þér það?

8/01/2008 3:18 PM  
Blogger Hjörtur Howser said...

Já.

8/01/2008 10:03 PM  

Post a Comment

<< Home