Thursday, June 05, 2008

Jörðin skelfur - meir og meir




Árið 1961 mældist enginn jarðskjálfti nokkurstaðar á plánetunni yfir 5 stig á Richter, ekki einn einasti. Árið 1979 varð 1 slíkur jarðskjálfti.

Frá því á sunnudaginn síðasta, 1. júní 2008, og til dagsins þegar þessar línur eru skrifaðar hafa orðið 35 jarðskjálftar víðsvegar um veröldina sem mældust frá 5 og uppí 6,8 stig á Richter.

Á heilli öld, frá aldamótum 18-1900 og til ársins 1999 urðu 295 stórskjálftar í heiminum. Frá árinu 2000 til dagsins í dag hafa orðið 315 slíkir skjálftar. 12 á einum sólarhring síðastliðinn sunnudag.

Hvað er að gerast ?

2 Comments:

Blogger Karna Sigurðardóttir said...

Áhugavert! Það fer allt titrandi... Karna

6/23/2008 7:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Má ekki reikna með að mælingar hafi batnað svona svakalega - ef ekki þá má benda á Opinberunarbókina...

Ingvar Valgeirs.

6/23/2008 7:15 PM  

Post a Comment

<< Home