Monday, March 13, 2006

Búllan Hafnarfirði

Það er nú líklega að bera í bakkafullan lækinn að segja að hamborgararnir á Búllunni séu þeir bestu í bænum en ég kemst samt ekki hjá því, þeir eru frábærir. Nú hefur Búllunni fjölgað um eina og er sú í Firðinum. Þar er meira pláss og yfirbragð allt mun rólegra og afslappaðra en á Geirsgötunni og kannski þess vegna nýtur maður borgarans betur. Þarna er komið millistigið á skyndaranum og ressanum, svona eins og þekkist í útlöndum, já einmitt, þetta er svona svolítið “erlendis!!” ...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home