Thursday, September 28, 2006

Allir ?

Allt í einu ætla allir að verða ríkir á að gefa út glanstímarit.
Hvar var allt þetta fólk öll árin sem Fróði barðist í bökkum. En gaf samt út mörg athyglisverðustu tímarit samtímans þrátt fyrir lítinn hagnað.
Skyldi eitthvað hafa breyst og gleymst að segja okkur hinum frá því.
Eða hafa menn bara "breiðari" bök í dag?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég vil fá Brandarablaðið aftur.

Og Brandarabankann.

Og Samúel.

Og Tígulgosann.

Og umfjöllun um Hvammstanga í þeim öllum.

9/28/2006 8:51 AM  
Blogger Hjörtur Howser said...

Og Spegilinn, ekki gleyma honum.

9/28/2006 2:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

og konfekt, ekki gleyma því, er með eintak, 5tbl.2.árg.október 1977, fann þetta á fornsölu, tóm snilld, skyldulesning, sagan "þrjú í einni sæng" er snilld, finnst á bls 26-27-28-29

9/30/2006 2:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

ekki gleyma konfekt, er með 5tbl.2árg.október 1977 hrein snilld, sérstaklega sagan "þrjú í einni sæng" á bls 26-27-28-29 jessss..........

9/30/2006 2:33 AM  

Post a Comment

<< Home