Thursday, September 07, 2006

Indian Mango

Loksins komst ég til að prófa þennan umtalaða stað eftir að hafa gert 4 tilraunir áður. Ég kom tvisvar að lokuðum dyrum, þarna er víst ekki opið á sunnudögum, og svo var lokað í lengri tíma í byrjun ársins af ástæðum sem mér eru ekki kunnar. Tvisvar var svo fullt útúr dyrum að ekki var hægt að fá borð en í þetta sinn var aðeins setið við tvö borð. Gestum átti reyndar eftir að fjölga þegar leið á kvöldið. Niðurstaða heimsóknarinnar er í sem stystu máli; “I don´t get it !!”...

Meira um þennan veitingastað Mannlífi september ´06.

2 Comments:

Blogger Hnakkus said...

Þú verður að birta rýnina hérna. Ég hef heyrt afar undarlega hluti um þennan stað og það væri gaman að heyra meira hehe :)

9/07/2006 11:11 AM  
Blogger Hjörtur Howser said...

Hún kemur í heild skömmu síðar. Ég leyfi Mannlífi alltaf að vera í sölu eina til tvær vikur áður en ég birti skrifin hér. Annað væri ósanngjarnt. Birti á sama tíma einnig pistil minn um Brekku í Hrísey. Flottur staður með góðan mat.
HH..

9/07/2006 2:54 PM  

Post a Comment

<< Home