Thursday, September 07, 2006

Stjörnufræði

Diskókúla ?!? Nei, "plánetan" Plútó, sem nýverið var svipt titli sínum. Myndin sýnir í réttum litum yfirborð plánetunnar og dökkir fletir eru hæstu fjöll eða klettar.
Samt svolítið eins og diskókúla, muniði, þessar sem snérust í hringi og spegluðu ljósgeislum í öllum regnbogans litum. Þótti mjög stuðkvetjandi á árum áður.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Eða diskóostur???

9/08/2006 6:31 PM  

Post a Comment

<< Home