Sunday, October 29, 2006

Bara eitt enn

Fólk fer að halda að ég hafi ekkert annað að gera en að hanga inná youtube, en svo er ekki.

Ég má hinsvegar til með að deila einu myndskeiði enn með ykkur, ef þið hafið þá ekki þegar séð það.

Slóðin er:http://www.youtube.com/watch?v=1kbU8L041r8&NR

Glöggt er gests augað....

Takið ykkur 5 - og skoðið .

3 Comments:

Blogger Bitringur said...

Æji, þetta er nú óttalegt gaul.

Er ekki nær að hlusta á Káta Pilta.

Sem minnir mig á, eina lagið sem vantaði í "Hinir ómótsæðilegu" á sínum tíma...
..er ekki hægt að koma því á You Tube?

...mar bara spur!

10/29/2006 10:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég votta hér með hneykslun minni á brottrekstri þínum af Rás 2 og lýsi hér yfir áhyggjum af mínum eigin þætti sem er að hefja göngu sína á Rás 2. Þar gæti ýmislegt farið fyrir brjóstið á einhverjum og þá eigum við kannski bara von á brottrekstri einnig!! Ég sem var að vona að það væri húmorfrelsi á Íslandi, en það er kannski til of mikils mælst.

10/31/2006 11:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvað er eiginlega að gerast. Miðað við það að þú skulir vera rekinn fyrir nokkur glettin orð þá ættu sumir að verða brottrækir gerðir úr landi, allavega í 3 ár.

10/31/2006 12:05 PM  

Post a Comment

<< Home