Friday, March 09, 2007

Æ - æ

Enn einn "fjölmiðlafræðingurinn" að þenja sig. Nú er það tilfinning viðkomandi fyrir klámi sem veldur hugarangri.
Mér er hinsvegar spurn; hvernig má það vera að viðkomandi þekkir klám í svona miklum smáatriðum að hún getur tjáð sig um það opinberlega með þeim hætti sem hún gerir?

Er það hluti af námi viðkomandi í "fræðunum"?

Er ekki að verða komið nóg af upphlaupum "fjölmiðlafræðinganna" í samfélaginu?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home