Fyrri greinaskrif
Um leið og ég þakka allar heimsóknir undanfarna sólahringa vil ég benda lesendum á að ég hef breytt uppsetningu síðunnar á þann veg að fyrri greinaskrif eru nú aðgengileg hér á forsíðu. Til að nálgast rýni allt aftur til síðustu áramóta þarf nú aðeins að "scrolla" (heitir það ekki að hruna á ísl.) niður eftir síðunni. Þar koma greinarskrifin fyrir í tímaröð, elstu neðst. Er það von mín að þetta auðveldi lesendum að finna þá rýni sem leitað er að hverju sinni.
2 Comments:
Ég má til með að rita hér örfá orð. Þannig er mál með vexti að ég vinn hjá Hafnarfjarðarbæ. Samningar eru við A Hansen og svo Hafnarborg, eða Café Hafnarborg eins og það heitir víst. Þangað fór ég áðan og maturinn þar er mjög góður, frískur og súpurnar tærar; varð því hugsað til þín og hvort þú ættir ekki að athuga málið. Um leið og hugsuninni laust í huga mér byrjaði að hljóma í viðtækinu hið klassíska Paper Lace lag, The Night Chicago Died - spurning hvort hér hafi einhver öfl verið að verki. Kveðja.
"scrolla" held ég að hafi verið skruna...
Post a Comment
<< Home